Góði hirðirinn er nytjamarkaður SORPU. Markmið Góða hirðisins er að endurnýta og draga úr sóun. Munir nýtast aftur hjá nýjum eigendum og allur ágóði af sölu þeirra rennur til góðgerðarmála.
Verslun Góða Hirðisins er við Köllunarklettsveg 1 104 Reykjavík.