Velkomin á ráðningarvef SORPU.
SORPA setur markmið um jafnrétti og vellíðan starfsmanna, þar með talið jafnlaunamarkmið, og fylgir þeim eftir. SORPA skuldbindur sig til stöðugra umbóta í jafnlaunamálum. Við hvetjum öll kyn til að sækja um störf hjá okkur.
Allar umsóknir eru skoðaðar vandlega en almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði.
SORPA sér ekki um sorphirðu eða akstur sorphirðubíla.