Umhverfisskýrsla SORPU, grænt bókhald, fyrir árið 2021 er nú aðgengileg á vefnum. Í skýrslunni er fjallað um niðurstöður umhverfisbókhalds SORPU, s.s. notkun hráefna í starfseminni, orku- og vatnsnotkun, eldsneytisnotkun og fleira. Einnig er fjallað um kolefnisspor SORPU og þau verkefni sem farið var í á árinu til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá starfseminni.
Helstu niðurstöður