Þegar pakkaflóðinu lýkur er gott að hafa flokkunina á hreinu.
Best er ef hægt er að endurnýta umbúðir en ef slíkt er ekki mögulegt þá er mikilvægt að umbúðirnar séu flokkaðar rétt.
Takk fyrir að flokka og hafið það gott yfir hátíðarnar.