Framundan er verslunarmannahelgi og því nokkrar breytingar á hefðbundnum opnunartíma hjá okkur.
- Þann 2. ágúst er lokað í Efnismiðlun Sævarhöfða og Breiðhellu.
- Dagana 3 - 4. ágúst verða endurvinnslustöðvar opnar frá kl.12.00- kl. 18.30, lokað í Efnismiðlun.
- Mánudaginn 5. ágúst 2024 er svo lokað á endurvinnslustöðvum sem og öllum öðrum starfsstöðvum SORPU.
- Dagana 3-5 ágúst er lokað í Góða hirðinum. og munum við því ekki ná að losa nytjagáma frá endurvinnslustöðvum um helgina.
Viljum við því biðla til ykkar að koma frekar með nytjahluti til okkar á endurvinnslustöðvar í næstu viku, takk fyrir skilninginn .
Gleðilegan frídag verslunarmanna.