Chat with us, powered by LiveChat
21. febrúar 2025

Opnun Góða hirðisins í Breiðhellu frestað

Kæru viðskiptavinir,

Vegna umfangsmikilla breytinga á Endurvinnslustöð Sorpu í Breiðhellu mun Efnismiðlunin ekki opna aftur fyrr en í sumar. Upphaflega stóð til að opna í febrúar, en því miður frestast opnunin vegna þessara breytinga.

Á meðan breytingarnar standa yfir er hægt að finna flesta vöruflokka Efnismiðlunar í Góða hirðinum, Köllunarklettsvegi 1.

Við þökkum fyrir þolinmæðina og hlökkum til að taka á móti ykkur í sumar í endurbættri og öflugri Efnismiðlun.

Nýjustu fréttir