Kæru viðskiptavinir,
Þar sem veðurspáin skartar rauðu verða móttökustaðir okkar lokaðir í dag.
🔸 Endurvinnslustöðvar: Lokað í dag. Opnar aftur kl. 14:00 á morgun, 6. febrúar.
🔸 Móttöku- og flokkunarstöðin í Gufunesi: Lokað í dag. Opnar aftur kl. 13:00 á morgun, 6. febrúar.
🔸 Móttökustöð í Bolöldum: Lokað í dag.
🔸 Góði hirðirinn: Lokað í dag.
Förum varlega, stöndum af okkur veðrið og sjáumst aftur þegar sólin skín á ný! 💨♻️