Endurvinnslustöðvar SORPU eru fyrir heimili og smærri fyrirtæki. Markmið þeirra er að koma sem mestum úrgangi til endurnýtingar eða endurvinnslu.
Á öllum endurvinnslustöðvum SORPU er söfnunargámur frá Skátahreyfingunni þar sem hægt er að gefa skilagjaldsskyldar umbúðir til styrktar starfseminni. Umbúðirnar þurfa hvorki að vera flokkaðar né taldar.
Gjaldskrá SORPU má finna hér.