Umbúðir úr bylgjupappa Deila
Í flokkinn má fara allur bylgjupappi sem ber úrvinnslugjald.
Pressið umbúðirnar vel saman. Það sparar pláss og dregur úr akstri. Bylgjupappinn má vera áprentaður, plasthúðaður og litsterkur. Límbönd og hefti mega fylgja. Fjarlægja ber aðskotahluti, t.d. plast eða matarleifar, sem rýra endurvinnslugildi efnisins.
- Millispjöld af vörubrettum
- Pítsukassi
- Kassi
- Pappakassi
Hvað verður um efnið?
Efnið er pressað og baggað í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi til að draga úr rúmmáli. Það er síðan flutt til Svíþjóðar til frekari flokkunar og endurvinnslu. Úr endurunnum pappa er framleiddur nýr bylgjupappi.
Gjaldfrjálst
Í flokkinn má fara allur bylgjupappi sem ber úrvinnslugjald.
Bylgjupappinn má vera áprentaður, plasthúðaður og litsterkur. Límbönd og hefti mega fylgja. Fjarlægja ber aðskotahluti, t.d. plast eða matarleifar, sem rýra endurvinnslugildi efnisins.
- Millispjöld af vörubrettum
- Pítsukassi
- Kassi
- Pappakassi
Hvað verður um efnið?
Efnið er pressað og baggað í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi til að draga úr rúmmáli. Það er síðan flutt til Svíþjóðar til frekari flokkunar og endurvinnslu. Úr endurunnum pappa er framleiddur nýr bylgjupappi.
Bylgjupappi
vnr. 1401415Gjaldfrjálst
Minna en 250 kg á mánuði: 0,00 kr/kg
251-500 kg á mánuði: -2,72 kr/kg
501-1000 kg á mánuði: - 4,01 kr/kg
1001 kg og yfir á mánuði: -5,48 kr/kg
Endurgreiðsla á sér stað í lok mánaðar og er forsendan að viðskipti séu skráð á kennitölu. Annars er úrgangsflokkur gjaldfrjáls.
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Önnur endurvinnsluefni
Garðaúrgangur
- Garðaúrgangur
-
- Gras og hey
- Gras og hey
- Hey frá dýrahaldi
- Jarðvegur og uppgröftur
-
- Trjágreinar
- Trjágreinar
- Trjágreinar - kurlaðar
Ýmis lífrænn úrgangur
- Fiskiúrgangur
- Fita og þveginn ristaúrgangur
- Forunninn almennur heimilisúrgangur
- Hænsnaskítur
- Hrossatað
- Lífrænn dælanlegur úrgangur
- Lífrænn úrgangur frá landb./matv.
- Lýsishrat
- Ölgerðarhrat
- Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur
-
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur til endurvinnslu
-
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur til endurvinnslu
- Svínaskítur
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
Yfirlagsefni
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni