Rafgeymar Deila
Setja á rafgeyma á borð í gám nr. 16. Starfsmenn SORPU sjá svo um flokkun.
Ekki er tekið við rafgeymum úr rafmagnsbílum. Þeim skal skilað til viðurkenndra móttökuaðila spilliefna.
Hvað verður um efnið?
Rafgeymar fara til viðurkenndra vinnsluaðila þar sem þeir eru flokkaðir og meðhöndlaðir á réttan hátt og komið til eyðingar eða í endurvinnslu.
Gjaldfrjálst
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Önnur endurvinnsluefni
Garðaúrgangur
- Garðaúrgangur
-
- Gras og hey
- Gras og hey
- Hey frá dýrahaldi
- Jarðvegur og uppgröftur
-
- Trjágreinar
- Trjágreinar
- Trjágreinar - kurlaðar
Ýmis lífrænn úrgangur
- Fiskiúrgangur
- Fita og þveginn ristaúrgangur
- Forunninn almennur heimilisúrgangur
- Hænsnaskítur
- Hrossatað
- Lífrænn dælanlegur úrgangur
- Lífrænn úrgangur frá landb./matv.
- Lýsishrat
- Ölgerðarhrat
- Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur
-
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur til endurvinnslu
-
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur til endurvinnslu
- Svínaskítur
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
Yfirlagsefni
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni