Málmar Deila
Málmur er verðmætt efni sem má endurvinna aftur og aftur með tilheyrandi umhverfislegum ávinningi.
Athugið að ekki má setja raftæki og gaskúta í þennan flokk! Gaskútar og kolsýruhylki kunna að bera skilagjald og má skila þeim á flestar bensínstöðvar og til gasdreifingaraðila.
- Bárujárn
- Gormur
- Grill
- Heftari
- Hefti
- Málningardós (tóm)
- Púðurdolla
- Skæri
- Spreybrúsi
- Sprittkertakoppar
- Sturtuklefi
- Álbakki
- Áldiskur
- Áldós
- Állok
- Álpappír
- Útigrill
- Úðabrúsi
- Þvottagrind
- Baðkar
- Borvél
- Brons
- Bílavarahlutir úr málmi
- Bílvél
- Hamar
- Hnífapör
- Húsgögn
- Járn
- Kopar
- Látún
- Naglar
- Niðursuðudós
- Panna
- Pottur
- Rafmagnsvír
- Reiðhjól
- Rjómasprautu hylki (tómt)
- Ryðfrítt stál
- Rör
- Skrúfur
- Sturtubotn
- Stál
- Stóll
- Sög
- Vaskur
- Verkfæri
- Vír
- Ál
- Álpappir
Hvað verður um efnið?
Efnið er flutt til brotamálmsfyrirtækja sem flokka það eftir málmtegundum og minnka rúmmál, t.d. með pressun. Málmar eru fluttir erlendis til bræðslu og endurvinnslu.
Aðrir ráðstöfunarmöguleikar
Ef um er að ræða talsvert magn er einnig hægt að skila beint til brotamálmsfyrirtækja án endurgjalds. Ökutækjum er skilað til viðurkenndra móttökuaðila.
Gjaldfrjálst
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Önnur endurvinnsluefni
Garðaúrgangur
- Garðaúrgangur
-
- Gras og hey
- Gras og hey
- Hey frá dýrahaldi
- Jarðvegur og uppgröftur
-
- Trjágreinar
- Trjágreinar
- Trjágreinar - kurlaðar
Ýmis lífrænn úrgangur
- Fiskiúrgangur
- Fita og þveginn ristaúrgangur
- Forunninn almennur heimilisúrgangur
- Hænsnaskítur
- Hrossatað
- Lífrænn dælanlegur úrgangur
- Lífrænn úrgangur frá landb./matv.
- Lýsishrat
- Ölgerðarhrat
- Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur
-
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur til endurvinnslu
-
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur til endurvinnslu
- Svínaskítur
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
Yfirlagsefni
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni