Ljósaperur Deila
Í flokkinn fara allar tegundir ljósapera. Athugið að mikilvægt er að perur brotni ekki þar sem spilliefni geta þá borist út í umhverfið.
- Flúrperur
- Glóperur
- Halogenperur
- LED
- Ljóstvistur
- Sparperur
Hvað verður um efnið?
Ljósaperur eru teknar í sundur hjá viðurkenndum vinnsluaðilum. Efni hættuleg umhverfinu eru flokkuð frá og meðhöndluð með viðeigandi hætti. Endurvinnsluefni, t.d. málmar, eru flokkuð frá og komið í réttan farveg.
Aðrir ráðstöfunarmöguleikar
Einnig er tekið við perum í raftækjaverslunum sem og hjá viðurkenndum móttökuaðilum spilliefna. Nánari upplýsingar er að finna á vefsetri Úrvinnslusjóðs eða með því að hringja í skiptiborð sjóðsins.
Gjaldfrjálst
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Önnur endurvinnsluefni
Garðaúrgangur
- Garðaúrgangur
-
- Gras og hey
- Gras og hey
- Hey frá dýrahaldi
- Jarðvegur og uppgröftur
-
- Trjágreinar
- Trjágreinar
- Trjágreinar - kurlaðar
Ýmis lífrænn úrgangur
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
-
- Almennur heimilisúrgangur o.þ.h.
- Almennur heimilisúrgangur
- Matvæli í umbúðum
- Pressanlegur úrgangur frá framkvæmdum
- Úrgangur frá sorpmeðhöndlunarstöðvum
Yfirlagsefni
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
- Lyf
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni