Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur Deila
Ekki tekið við
Í flokkinn fer sérsafnaður lífrænn úrgangur frá rekstraraðilum og heimilum. Aðeins er tekið við úrgangi sem hefur verið flokkaður á upprunastað í þennan flokk. Úrgangurinn skal vera án aðskotaefna, s.s. plast, málma, gler, textíl eða önnur efni.
- Afgangar
- Bananahýði
- Brauð
- Fiskur
- Hýði
- Kjöt
- Matvara
- Safi
- Smjör
- Ávaxtahýði
- Ávextir
- Fita
- Grænmeti
- Hveiti
- Matarleifar
- Matvæli
- Skemmd matvæli
Hvað verður um efnið?
Efnið fer til vinnslu í GAJA, gas- og jarðgerðastöð SORPU í Álfsnesi. Þar er úrgangnum blandað við stoðefni og við tekur gasgerðar- og jarðgerðarferli sem tekur um 12-16 vikur. Afurðirnar eru annars vegar molta og hins vegar vistvæna eldsneytið metan.
Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur
vnr. 1400820Gjaldskylt | 45,82 kr./kg |
Í flokkinn fer sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur og sérsafnaður lífrænn úrgangur frá rekstraraðilum.
- Hlutfall lífræns efnis skal vera ≥ 85%
- Efnið má ekki innihalda nein spilliefni
- Plastmengun skal vera ≤ 3% votvigt (að frátöldum lífrænt niðurbrjótanlegum umbúðum (biobags)
- Gler ≤ 2% votvigt
- Önnur steinefni ≤ 5% votvigt.
- Lífrænn eldhúsúrgangur
- Matarleifar
Hvað verður um efnið?
Efnið fer til vinnslu í GAJA, gas- og jarðgerðastöð SORPU í Álfsnesi. Þar er úrgangnum blandað við stoðefni og við tekur gasgerðar- og jarðgerðarferli sem tekur um 12-16 vikur. Afurðirnar eru annars vegar molta og hins vegar vistvæna eldsneytið metan.
Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur
vnr. 1238620Gjaldskylt | 23,76 kr./kg |
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Önnur endurvinnsluefni
Garðaúrgangur
- Garðaúrgangur
-
- Gras og hey
- Gras og hey
- Hey frá dýrahaldi
- Jarðvegur og uppgröftur
-
- Trjágreinar
- Trjágreinar
- Trjágreinar - kurlaðar
Ýmis lífrænn úrgangur
- Fiskiúrgangur
- Fita og þveginn ristaúrgangur
- Forunninn almennur heimilisúrgangur
- Hænsnaskítur
- Hrossatað
- Lífrænn dælanlegur úrgangur
- Lífrænn úrgangur frá landb./matv.
- Lýsishrat
- Ölgerðarhrat
- Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur
-
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur til endurvinnslu
-
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur til endurvinnslu
- Svínaskítur
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
Yfirlagsefni
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni