Almennur heimilisúrgangur í forvinnslu Deila
Ekki tekið við
Úrgangur frá sorphirðu (sorptunnan) og sambærilegt frá rekstraraðilum
Í flokkinn fara matarleifar og annar lífrænn úrgangur og úrgangur sem ekki fellur undir aðra flokka. Dæmi um slíkan úrgang eru; bleiur, gæludýraúrgangur, ryksugupokar og annað sambærilegt.
Flokka skal pappír, pappa, plast, málma, textíl, gler og önnur endurvinnsluefni í þar til gerða farvegi. Aldrei má setja textíl, gler, spilliefni, raftæki eða lyf í þennan flokk.
- Augnlinsur
- Bambus
- Bananani
- Bio plast
- Blautþurrka
- Blýantur
- Bómullarskífur
- Bökunarpappír
- Einnota grímur
- Eldhúspappír
- Golfkúla
- Handavinna
- Kaffikorgur
- Korktappi
- Korkur
- Ljósmynd
- Límband
- Málningarteip
- PLA
- PLA plast
- Sandpappír
- Smjör
- Strokleður
- Sígarettustubbar
- Sílikon
- Tannstöngull úr tré
- Teip
- Tómur kveikjari
- Vindsæng úr gúmmí
- Vítamín
- Þurrkaraló
- Bein
- Bleyjur
- Dömubindi
- Einnota hanskar
- Eyrnapinni
- Flugeldarusl
- Hundaskítur
- Hveiti
- Kassakvittun
- Kassetta
- Kattasandur
- Kattaskítur
- Latex
- Lífrænn eldhúsúrgangur
- Matarleifar
- Matarolía
- Matvæli
- Motta
- Myndbandsspólur
- Prenthylki
- Rakvélablöð
- Ryk
- Ryksugupoki
- Samsettar umbúðir
- Sellófan
- Servíettur
- Sjampó
- Skemmd matvæli
- Smokkur
- Spólur
- Svampur
- Sápa
- Tannþráður
- Tyggjó
- Túrtappi
- Uppsóp
- Uppþvottahanskar
- VHS-spólur
Hvað verður um efnið?
Efnið fer í gegnum forvinnslulínu GAJA í móttökustöð. Þar eru pokar opnaðir og efnið sent í gegnum segulskiljur, sigti og vindskiljur. Það efni sem sigtast frá er fyrst og fremst lífræni hluti úrgangsins og er hann sendur til GAJA í gas- og moltugerð.
Annað efni sem er skilið frá lífrænum úrgangi í ferlinu fer í endurnýtingu eða urðun eftir því sem við á.
Almennur heimilisúrgangur í forvinnslu
vnr. 1403220Gjaldskylt | 50,89 kr./kg |
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Önnur endurvinnsluefni
Garðaúrgangur
- Garðaúrgangur
-
- Gras og hey
- Gras og hey
- Hey frá dýrahaldi
- Jarðvegur og uppgröftur
-
- Trjágreinar
- Trjágreinar
- Trjágreinar - kurlaðar
Ýmis lífrænn úrgangur
- Fiskiúrgangur
- Fita og þveginn ristaúrgangur
- Forunninn almennur heimilisúrgangur
- Hænsnaskítur
- Hrossatað
- Lífrænn dælanlegur úrgangur
- Lífrænn úrgangur frá landb./matv.
- Lýsishrat
- Ölgerðarhrat
- Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur
-
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur til endurvinnslu
-
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur til endurvinnslu
- Svínaskítur
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
Yfirlagsefni
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni