Rafrænir reikningar

Tilvísanir sem verða að koma fram á reikningi 

  • Deild (uppgefin af kaupanda)
  • Nafn Tengiliðs sem pantar vöruna/þjónusta
  • Verkefni (uppgefið af kaupanda ef við á)
  • Kostnaðarstaður-/samningsnúmer (ef við á)
  • Tímaskýrslur skulu fylgja með þegar um aðkeypta vinnu er að ræða (viðhengi)
  • Önnur fylgiskjöl (viðhengi með reikningi)

Í hverri línu reiknings (ekki nóg að komi fram á fylgiskjölum)

  • Einingaverð og fjöldi eininga/tíma
  • Skýring: Heiti vöru/lýsing á vinnu/verkefni sem unnið er.

Greiðslu­frest­ur og greiðslu­máti

  • Almennt skal útgáfudagur vera sami dagur og reikningur er sendur inn til SORPU bs.
  • Bent skal á að birgjum er heimilt að nota greiðsluseðla til stýringar á greiðslum sér til hagræðis, en ekki að setja á reikning seðilgjöld eða önnur gjöld sem ekki tengjast seldri vöru eða þjónustu.
  • Skila þarf upplýsingum um bankareikninga ef óskað er eftir millifærslu.