Í GAJA fer fram endurvinnsla á sérsöfnuðum lífrænum heimilisúrgangi. Lífræn efni sem falla til á höfuðborgarsvæðinu eru unnin í stöðinni í metangas og jarðvegsbæti eða moltu.
Hér má sjá gjaldskrá GAJU - gas- og jarðgerðarstöð