Í flokkinn fer sérsafnaður lífrænn úrgangur frá rekstraraðilum og heimilum. Aðeins er tekið við úrgangi sem hefur verið flokkaður á upprunastað í þennan flokk. Úrgangurinn skal vera án aðskotaefna, s.s. plast, málma, gler, textíl eða önnur efni. Úrgangurinn skal vera í bréfpokum.
Í flokkinn fer sérsafnaður lífrænn úrgangur frá rekstraraðilum og heimilum. Aðeins er tekið við úrgangi sem hefur verið flokkaður á upprunastað í þennan flokk. Úrgangurinn skal vera án aðskotaefna, s.s. plast, málma, gler, textíl eða önnur efni. Úrgangurinn skal vera í bréfpokum.
Efnið fer í gas- og moltugerð. Afurðir eru annars vegar molta og hins vegar vistvæna eldsneytið metan.