Í flokkinn fara farmar sem innihalda einungis matvæli í umbúðum. Farmar þurfa að vera á brettum, í stórsekkjum eða körum sem hægt er að meðhöndla með lyftara. Lámarksþyngd er 1 tonn, Efnið skal afhenda án ytri umbúða eftir fremsta megni.
Athugið að starfsfólki er ekki heimilt að meðhöndla farma nema þeir séu í lyftaratækum ílátum.
Í flokkinn fara farmar sem innihalda einungis matvæli í umbúðum. Farmar þurfa að vera á brettum, í stórsekkjum eða körum sem hægt er að meðhöndla með lyftara. Lámarksþyngd er 1 tonn, Efnið skal afhenda án ytri umbúða eftir fremsta megni.
Athugið að starfsfólki er ekki heimilt að meðhöndla farma nema þeir séu í lyftaratækum ílátum.
Tekið er á móti efninu í GAJA, gas- og jarðgerðarstöð SORPU í Álfsnesi. Efnið fer til framleiðslu á metani.