Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Lífrænn úrgangur frá matvælaframleiðslu

​​Í flokkinn fer lífrænn úrgangur frá matvælaframleiðslu og landbúnaði, t.d. deig, fóður, mjöl og hveiti eða sambærilegt efni sem er óbagganlegt. Tekið er á móti efninu í lausu og þarf það að vera án aðskotahluta. 

Móttaka er háð samráði við verkstjóra móttöku- og flokkunarstöðvar og eingöngu er tekið við efni í þennan flokk í körum eða ílátum sem eru lyftaratæk.

​​Í flokkinn fer lífrænn úrgangur frá matvælaframleiðslu og landbúnaði, t.d. deig, fóður, mjöl og hveiti eða sambærilegt efni sem er óbagganlegt. Tekið er á móti efninu í lausu og þarf það að vera án aðskotahluta. 

Móttaka er háð samráði við verkstjóra móttöku- og flokkunarstöðvar og eingöngu er tekið við efni í þennan flokk í körum eða ílátum sem eru lyftaratæk.

Hvað verður um efnið

Efnið fer til GAJA í gas- og moltugerð.