Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Hrossatað

Í flokkinn fer eingöngu hrossaskítur (hrossa​tað) án aðskotahluta.

Í flokkinn fer eingöngu hrossaskítur (hrossa​tað) án aðskotahluta.

Hvað verður um efnið

​Efnið er notað við uppgræðslu á urðunarstað SORPU í Álfsnesi og þannig dregið úr urðun á lífrænum úrgangi.