Í flokkinn fara kapalkefli úr timbri sem þarfnast meðhöndlunar áður en hægt er að tæta þau, t.d. vegna stórra málmhluta sem þarf að fjarlægja.
Í flokkinn fara kapalkefli úr timbri sem þarfnast meðhöndlunar áður en hægt er að tæta þau, t.d. vegna stórra málmhluta sem þarf að fjarlægja.
Kefli eru tekin í sundur í Álfsnesi og stærri málmhlutir fjarlægðir, t.d. teinar. Efnið er síðan kurlað í timburtætara og endurnýtt á sama hátt og annað timbur sem ekki er málað eða plasthúðað. Málmum er komið til endurvinnslu.