Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Yleiningar

​​Í flokkinn fara yleiningar sem þarfnast meðhöndlunar með tækjum og mannskap áður en hægt er að koma þeim til frekari vinnslu. 

​​Í flokkinn fara yleiningar sem þarfnast meðhöndlunar með tækjum og mannskap áður en hægt er að koma þeim til frekari vinnslu. 

Hvað verður um efnið

​Yleiningar eru teknar í sundur í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi. Málmkápa og einangrun eru aðskilin og einangrunin síðan bögguð og flutt í Álfsnes til urðunar. Málmum er komið til endurvinnslu.