Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Umbúðir úr stífu plasti

Í flokkinn mega fara allar stærri umbúðir úr plasti (PE-HD, PE-LD, PP-HD og PP-LD) sem bera úrvinnslugjald.
Umbúðir þurfa að vera tómar og brúsar án vökva. Æskilegt er að skola umbúðir svo ekki komi ólykt við geymslu. Gott er að stafla umbúðum saman eða rúmmálsminnka á annan hátt til að nýta pláss sem best og draga úr akstri.

Í flokkinn mega fara allar stærri umbúðir úr plasti (PE-HD, PE-LD, PP-HD og PP-LD) sem bera úrvinnslugjald.
Umbúðir þurfa að vera tómar og brúsar án vökva. Æskilegt er að skola umbúðir svo ekki komi ólykt við geymslu. Gott er að stafla umbúðum saman eða rúmmálsminnka á annan hátt til að nýta pláss sem best og draga úr akstri.

Hvað verður um efnið

​Pure North Recycling tekur við efninu og framleiðir plastflögur úr því innanlands. Efnið er svo selt til vinnsluaðila erlendis.