Í flokkinn fara glerumbúðir og glerílát án aðskotahluta.
Í flokkinn fara glerumbúðir og glerílát án aðskotahluta.
Það er einnig tekið við gleri og glerílátum á endurvinnslustöðvum SORPU.
Umbúðargler sem kemur inn til SORPU er safnað saman í Gufunesi og flutt til Hollands til endurvinnslu. Umbúðargler þarf að vera án aðskotahluta eins og postulíns, keramiks og hitaþolins gler.