Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Bólstruð húsgögn, dýnur o.þ.h.

​Í flokkinn fara fyrirferðarmiklir hlutir sem ekki eiga annan farveg.

​Í flokkinn fara fyrirferðarmiklir hlutir sem ekki eiga annan farveg.

Það er einnig tekið við bólstruðum húsgögnum á endurvinnslustöðvum SORPU.

Hvað verður um efnið

​​Efnið er hakkað í móttöku- og flokkunarstöðinni í Gufunesi.
Það gerir m.a. kleift að endurheimta málmhluti með vélrænni flokkun. Afgangurinn er síðan baggaður og urðaður á urðunarstaðnum í Álfsnesi.