Nýr vöruflokkur fyrir yleiningar
Kominn er nýr vöruflokkur í gjaldskrá móttöku- og flokkunarstöðvar SORPU í Gufunesi sem heitir Yleiningar. Gjaldið við hvert kíló af yleiningum 90,58 krónur með virðisaukaskatti.
Flokkurinn er settur upp til að standa straum af þeim mikla kostnaði sem hlýst við það að aðgreina málmkápu og einangrun yleininganna sem til móttöku- og flokkunarstöðvar berast.
Bent er á að úrgangshafar geta lækkað kostnað sinn með því að aðgreina ólík efni sjálfir og skila málmum til þeirra aðila sem sérhæfa sig í málmendurvinnslu og SORPA taka við rest til böggunar og urðunar. Gjaldið fer þá úr rúmlega 90 kr/kg í tæplega 36 kr/kg fyrir einangrunina.
Meira rusl
Tæplega 1.200 tonnum skilað til GAJU í janúar
18. febrúar 2021GAJA, gas- og jarðgerðarstöð SORPU, tók á móti 1.192 tonnum af efni til meðhöndlunar í janúarmánuði. Með hverju...
Góði hirðirinn verður áfram á Hverfisgötu
12. febrúar 2021Stjórnendur og stjórn SORPU og Góða hirðisins hafa ákveðið að halda rekstri verslunar Góða hirðisins við Hverfisgötu...