Grímur og hanskar eiga að fara í gráu tunnuna
Grímur og hanskar sem hafa verið notuð sem hluti af smitvörnum einstaklinga eiga að fara í gráu tunnuna með almennu rusli. Mikilvægt er að grímurnar og hanskarnir séu í lokuðum poka. Það þarf samt ekki að setja þau í sér poka ofan í pokann með almenna sorpinu.
Þessar leiðbeiningar byggja á leiðbeiningum embættis Landlæknis um notkun hlífðargríma. Leiðbeiningarnar má nálgast hérna.
Meira rusl
Minna blý í útstreymi frá urðunarstað SORPU en í kræklingi í Faxaflóa
20. janúar 2021Vegna vangaveltna stjórnar Skotfélags Reykjavíkur, sem birtust í Fréttablaðinu í gær, um hvort mengun frá meðhöndlun úrgangs á urðunarstað SORPU í Álfsnesi sé mikil í samanburði...
Olía verði unnin úr plasti frá SORPU
18. janúar 2021Stjórn Sorpu bs. samþykkti í lok síðasta árs að veita framkvæmdastjóra félagsins heimild til að undirrita viljayfirlýsingu um þróunarsamstarf við PVD ehf. vegna verkefnis um vinnslu...