Dósamóttakan í Ánanaustum hefur verið opnuð að nýju eftir breytingar
Verið velkomin í bættari dósamóttöku á endurvinnslustöðinni við Ánanaust.
Staðið hafa yfir breytingar á dósamóttökunni. Vegna aukinna skila á flöskum og dósum var ákveðið að fjölga úr einni í tvær móttökuvélar.
Við þessar breytingar verður hætt að taka á móti beygluðum umbúðum, má fara með þær á allar aðrar flöskumóttökur, s.s í Knarrarvogi.
Við þökkum fyrir biðlund á meðan breytingum stóð.
Meira rusl
Óskað eftir tilboðum í stækkun móttökustöðvar í Gufunesi
16. febrúar 2019SORPA bs., óskar eftir tilboðum í verkið: Stækkun móttöku- og flokkunarstöðvar í Gufunesi SORPA áformar að stækka móttöku- og flokkunarstöð fyrirtækisins í Gufunesi, til...
Sorglega vannýtt auðlind og sóun á tækifærum í loftslagsmálum
15. febrúar 2019Á hverjum degi myndast umtalsverð orka í úrgangi höfuðborgarbúa á urðunarstaðnum í Álfsnesi. Um er að ræða orku í formi metans sem verður til við niðurbrot lífrænna efna...