Kominn er nýr vöruflokkur í gjaldskrá móttöku- og flokkunarstöðvar SORPU í Gufunesi sem heitir Yleiningar. Gjaldið við hvert kíló af yleiningum 90,58 krónur með virðisaukaskatti.
Flokkurinn...
Minna blý í útstreymi frá urðunarstað SORPU en í kræklingi í Faxaflóa
20. janúar 2021
Vegna vangaveltna stjórnar Skotfélags Reykjavíkur, sem birtust í Fréttablaðinu í gær, um hvort mengun frá meðhöndlun úrgangs á urðunarstað SORPU í Álfsnesi sé mikil í samanburði...
Olía verði unnin úr plasti frá SORPU
18. janúar 2021
Stjórn Sorpu bs. samþykkti í lok síðasta árs að veita framkvæmdastjóra félagsins heimild til að undirrita viljayfirlýsingu um þróunarsamstarf við PVD ehf. vegna verkefnis um vinnslu...
Eldfim efni í Álfsnesi fjarlægð
10. janúar 2021
Starfsfólk SORPU hefur fjarlægt öll eldfim efni úr nálægu verksmiðjuhúsi þar sem fram fór framleiðsla lífdísils og stendur við aflagðan móttökustað lífræns úrgangs í Álfsnesi....
Búið að ráða niðurlögum eldsins í Álfsnesi
08. janúar 2021
Búið er að ráða niðurlögum eldsins á urðunarstað Sorpu í Álfsnesi. Tilkynnt var um eldinn um 06:30 í morgun og búið var að ráða niðurlögum hans um 10:30.
Eldurinn var um tíma...
Hvað á að gera við jólatré og flugeldarusl?
06. janúar 2021
Á síðasta degi jóla þegar jólatrén hafa þjónað sínu hlutverki skulum við hjálpast að við að koma þeim í réttan farveg. Ekki henda þeim út og vona að þau fjúki í burtu...
Lokað allsstaðar á gamlársdag og nýársdag
31. desember 2020
Lokað er á öllum starfsstöðvum SORPU í dag, gamlársdag, og á morgun, nýársdag. Vegna villu í vefkerfi SORPU birtast þessar upplýsingar ekki með réttum hætti á forsíðu.
Allar...
Yfirlýsing vegna fréttar í Fréttablaðinu 29. desember
30. desember 2020
Vegna fréttar um gjaldskrárbreytingar SORPU í Fréttablaðinu 29. desember vill SORPA koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
Föstudaginn 6. nóvember síðastliðinn áttu fulltrúar...
SORPA og Te & kaffi undirrita samning um kaup á metani
21. desember 2020
SORPA og Te & kaffi hafa undirritað þróunarsamning um kaup á allt að 40.000 normalrúmmetrum af metani á ári. Metanið verður til í GAJU, sem er eitt umfangsmesta umhverfis- og loftslagsverkefni...
Góði hirðirinn úthlutar rúmlega 11 milljónum
18. desember 2020
Góði hirðirinn hefur úthlutað rúmlega 11 milljónum til góðgerðarfélaga og félaga sem starfa í þágu samfélagsins. Efnismiðlun Góða hirðisins, sem hefur verið rekin frá maí...