Mikilvægt er að skjáir brotni ekki þar sem spilliefni geta þá borist út í umhverfið.
Hægt er að skila nothæfum tækjum til endurnotkunar í nytjagám Góða hirðisins.
Mikilvægt er að skjáir brotni ekki þar sem spilliefni geta þá borist út í umhverfið.
Hægt er að skila nothæfum tækjum til endurnotkunar í nytjagám Góða hirðisins.
Tækin eru tekin í sundur hjá viðurkenndum vinnsluaðilum. Efni hættuleg umhverfinu eru flokkuð frá og meðhöndluð með viðeigandi hætti. Endurvinnsluefni, t.d. málmar, eru flokkuð frá og komið í réttan farveg.
Sjónvarps- og tölvuskjám, bæði túbum og flatskjám er safnað sérstaklega. Þessi tæki eru send heil til móttökuaðila í Svíþjóð. Þar eru hinir mismunandi efnishlutar aðskyldir, s.s. skjágler, plast, ál, kopar og prentplötur og búnir til efnisstraumar sem síðan fara til endurvinnslu. Skjáglerið þarnast sérstakrar meðhöndlunar vegna blýinnihalds.