Plastumbúðir

Heyrúlluplast

Í þennan flokk má einungis fara heyrúlluplast án aðskotahluta. Móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi tekur við heyrúlluplasti gjaldfrjálst. Ef heyrúlluplasti er skilað á endurvinnslustöð er það gjaldskylt skv. gjaldskrá sem blandaður úrgangur

Fyrir frekari upplýsingar sjá: Heyrúlluplast

Í þennan flokk má einungis fara heyrúlluplast án aðskotahluta. Móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi tekur við heyrúlluplasti gjaldfrjálst. Ef heyrúlluplasti er skilað á endurvinnslustöð er það gjaldskylt skv. gjaldskrá sem blandaður úrgangur

Fyrir frekari upplýsingar sjá: Heyrúlluplast

Afhverju er gjaldskylda á sumum úrgangsflokkum?

  • Af hverju er gjaldskylda á sumum úrgangsflokkum?

    Íbúar greiða fyrir losun úrgangs frá daglegum heimilisrekstri í gegnum sorphirðugjöld. Úrgangur frá framkvæmdum fellur ekki þar undir og því greiða íbúar fyrir hann við losun á endurvinnslustöð.

    Rekstraraðilar hafa ekki greitt sorphirðugjöld til sveitarfélaga og greiða því fyrir losun flestra úrgangstegunda.

Hvað verður um efnið

​Pure North Recycling tekur við efninu og framleiðir plastflögur úr því innanlands. Efnið er svo selt til vinnsluaðila erlendis sem m.a. nýta það í framleiðslu á plastpokum.