Blandaður úrgangur

Blandaður úrgangur

Hlutir sem ekki falla undir aðra flokka.

Athugið að stærri hlutir hlutir fara í gám fyrir grófan úrgang á endurvinnslustöðvum.

Hlutir sem ekki falla undir aðra flokka.

Athugið að stærri hlutir hlutir fara í gám fyrir grófan úrgang á endurvinnslustöðvum.

  • Af hverju er gjaldskylda á sumum úrgangsflokkum?

    Íbúar greiða fyrir losun úrgangs frá daglegum heimilisrekstri í gegnum sorphirðugjöld. Úrgangur frá framkvæmdum fellur ekki þar undir og því greiða íbúar fyrir hann við losun á endurvinnslustöð.

    Rekstraraðilar hafa ekki greitt sorphirðugjöld til sveitarfélaga og greiða því fyrir losun flestra úrgangstegunda.

Hvað verður um efnið

Efnið er hakkað í móttöku- og flokkunarstöðinni í Gufunesi. Það gerir m.a. kleift að endurheimta smærri málmhluti með vélrænni flokkun. Efnið er síðan baggað og sent til brennslu erlendis, þar sem það nýtist til framleiðslu á orku og varma.