Vörubretti, kassar o.þ.h. Deila
Ekki tekið við
Í flokkinn fara vörubretti og kassar úr timbri án aðskotahluta.
- Bretti
Hvað verður um efnið?
Efnið er kurlað í timburtætara móttöku- og flokkunarstöðvar SORPU í Gufunesi. Það gerir m.a. kleift að endurheimta málmhluti með vélrænni flokkun. Efnið er síðan notað sem kolefnisgjafi í framleiðslu kísilmálms.
Slík endurnýting á timbri er sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Timbur er yfirleitt nýtt sem orkugjafi erlendis en virkjun endurnýjanlegra orkuauðlinda, og þar með vistvænni orkuframleiðsla hérlendis, gerir það að verkum að timbrið nýtist betur á þennan hátt. Þannig er bæði dregið úr innflutningi kola og urðun á lífrænum úrgangi.
Timbur er kolefnishlutlaust og notkun þess dregur þar með úr kolefnisspori Elkem um 14.000 tonn af koldíoxíði á ári. Þá má gera ráð fyrir að það að forða timbrinu frá urðun spari útblástur sem samsvarar yfir 4.000 tonnum af koldíoxíði á ári. Samanlagður ávinningur jafngildir því að leggja um 6.800 bílum. Kísilmálmur er m.a. nýttur við framleiðslu á rafmótorum í rafmagnsbílum og rafeindabúnaði í tölvum og símum.
Vörubretti, kassar o.þ.h.
vnr. 1400415Gjaldskylt | 23,08 kr./kg |
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Pappír og pappi
Önnur endurvinnsluefni
Ýmis lífrænn úrgangur
Gler og steinefni
- Gifs
-
- Gler og steinefni
- Bílrúður
- Gler
- Gler og steinefni frá daglegum heimilisrekstri
- Steinefni frá framkvæmdum
Timbur
-
- Málað timbur
- Húsgögn o.þ.h.
- Málað timbur frá framkvæmdum
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
-
- Almennur heimilisúrgangur o.þ.h.
- Almennur heimilisúrgangur
- Almennur heimilisúrgangur í forvinnslu
- Pressanlegur úrgangur frá framkvæmdum
-
- Grófur úrgangur
- Bólstruð húsgögn, dýnur o.þ.h.
- Grófur úrgangur frá framkvæmdum
Sérstakur úrgangur
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
- Lyf
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni