Flöskur og dósir, vélræn flokkun og talning Deila
Ekki þarf að flokka umbúðir eftir tegund né telja þær en umbúðir þurfa hins vegar að vera óbeyglaðar svo að flokkunarvélin þekki þær.
Aðeins er greitt inn á debet- eða kreditkort.
- Flöskumóttaka
- Áldós
- Bjórdós
- Bjórflaska
- Djúsflaska
- Drykkjarumbúðir
- Dós
- Glerflöskur
- Gosdós
- Gosflaska
- Plastflöskur
- Vínflaska
Hvað verður um efnið?
Endurvinnslan hf. tekur við skilagjaldsskyldum umbúðum sem berast til SORPU og baggar áldósir og plastumbúðir í pressum. Umbúðirnar eru svo fluttar erlendis til endurvinnslu. Framleiðsla úr endurunnum áldósum eru t.d. nýjar áldósir og úr gömlu plastflöskunum er framleidd polyester ull – efni sem nýtist í fataiðnaði, teppaframleiðslu o.fl. Flísföt eru þekktasta afurðin.
Glerflöskur eru muldar og nýtast sem undirstöðuefni í landmótun á urðunarstað SORPU í Álfsnesi.
Endurgreiðsla | -18,00 kr./stk. |
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Pappír og pappi
Önnur endurvinnsluefni
Ýmis lífrænn úrgangur
Gler og steinefni
- Gifs
-
- Gler og steinefni
- Bílrúður
- Gler
- Gler og steinefni frá daglegum heimilisrekstri
- Steinefni frá framkvæmdum
Timbur
-
- Málað timbur
- Húsgögn o.þ.h.
- Málað timbur frá framkvæmdum
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
-
- Almennur heimilisúrgangur o.þ.h.
- Almennur heimilisúrgangur
- Almennur heimilisúrgangur í forvinnslu
- Pressanlegur úrgangur frá framkvæmdum
-
- Grófur úrgangur
- Bólstruð húsgögn, dýnur o.þ.h.
- Grófur úrgangur frá framkvæmdum
Sérstakur úrgangur
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
- Lyf
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni