Plast án úrvinnslugjalds Deila
Ekki tekið við
Í flokkinn fer allt plast sem ekki ber úrvinnslugjald.
Athugið að leikföng sem ganga fyrir rafmagni eða rafhlöðum fara í raftækjagám á endurvinnslustöðvum.
- Geisladiskur
- Gjafaband úr plasti
- Skúringarfata
- Tannstöngull
- Vindsæng úr plasti
- Þvottagrind
- Bali
- CD
- DVD-diskur
- Einangrunarplast
- Einnota hanskar
- Fata
- Garðhúsgögn
- Kassi
- Leikföng
- Penni
- Plasthúsgögn
- Plaströr
- Prenthylki
- Tannbursti
- Tússpenni
- Uppþvottabursti
- Þvottabali
Hvað verður um efnið?
Efnið er pressað og baggað í móttöku- og flokkunarstöð SORPU til að draga úr rúmmáli og síðan flutt til Svíþjóðar til endurvinnslu og/eða orkuendurvinnslu.
Plast án úrvinnlusgjalds
vnr. 1401320Gjaldskylt | 32,88 kr./kg |
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Pappír og pappi
Málmar og önnur endurvinnsluefni
Ýmis lífrænn úrgangur
Gler og steinefni
- Gifs
-
- Gler og steinefni
- Bílrúður
- Gler
- Gler og steinefni frá daglegum heimilisrekstri
- Steinefni frá framkvæmdum
Timbur
-
- Málað timbur
- Húsgögn o.þ.h.
- Málað timbur frá framkvæmdum
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
-
- Almennur heimilisúrgangur o.þ.h.
- Almennur heimilisúrgangur
- Pressanlegur úrgangur frá framkvæmdum
-
- Grófur úrgangur
- Bólstruð húsgögn, dýnur o.þ.h.
- Grófur úrgangur frá framkvæmdum
Sérstakur úrgangur
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
- Lyf
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni