Chat with us, powered by LiveChat

Plokki plokk

... plokkdagurinn er á sunnudaginn!

Sunnudaginn 27. apríl verður Stóri plokkdagurinn haldinn hátíðlegur og við hjá SORPU hvetjum alla til að taka þátt. Gerðu göngutúrinn að góðverki, gríptu í glærann poka og plokkaðu með bros á vör! 👏

Við tökum svo vel á móti plokkurum á öllum endurvinnslustöðvum okkar þar sem hægt er að skila af sér afrakstri dagsins. ♻️

Lesa meira

Fréttir