Efnismiðlun í Breiðhellu verður tímabundið lokuð vegna spennandi breytinga. Við erum að breyta, bæta og stækka. Áætlað er að breytingarnar standi yfir fram í febrúar.