Framkvæmdir við nýjar endurvinnslustöð SORPU við Lambhagaveg 14 hófust í sumar. Stöðin verður tekin í notkun sumarið 2026. Hún verður öflugasta endurvinnslustöð SORPU, þar sem öryggi og þægindi starfsfólks og gesta er haft að leiðarljósi.
Við hlökkum til að bjóða ykkur velkomin í nýju, nútímalegu og notendavænu stöðina við Lambhagaveginn.
Lesa meira