Góði hirðirinn hefur verið valinn besta búðin í bænum - Best Goddamn Store - af tímaritinu The Reykjavik Grapevine. Ekki nóg með það heldur líka - Best of the best – Það allra besta – þegar kemur að framúrskarandi verslun, afþreyingu og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira