Endurvinnslustöðvar Sorpu verða opnar á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl, frá kl. 12:00–18:30. Aðrar starfstöðvar Sorpu, þar á meðal móttaka í Gufunesi og í GAJU, verða lokaðar þennan dag.
Við óskum ykkur gleðilegs sumars ☀️
Takk fyrir að flokka... líka í útilegunni! ♻️🏕️